Við framleiðslu ostrusveppa eru notuð áður notuð hráefni svo sem kaffikorgur, kaffihismi, hálmur, skógarafurðir, sojahismi og sjávarkalk.
Þegar við drekkum kaffi sem flutt er til landsins með miklu kolefnisspori notuð við aðeins innan við
1% af hráefninu og fer það svo að mestu leyti í urðun eða moltugerð. Flutt er inn um 4000 tonn af kaffi til landsins sem að mestu fer í urðun.
Úr einu kg af kaffikorgi næst af framleiða um 200-250 gr af ostrusveppum.
Kaffikorg til sveppaframleiðslu hjá Emmson Sveppum ehf. hefur verið safnað hjá nokkrum stórum fyrirtækjum.